Við erum hreyfiafl þróunar & vaxtar
Hjá Langasjó starfar öflug liðsheild sem sameinar nýsköpun, reynslu og virðisaukandi lausnir í matvælaframleiðslu og húsnæðisuppbyggingu. Við vinnum markvisst að því að skapa tækifæri og styðja við sjálfbæra þróun í íslensku samfélagi. Með því að efla heimili, atvinnulíf og innviði tökum við virkan þátt í að móta framtíðina – sem hreyfiafl vaxtar, framfara og samfélagslegrar ábyrgðar.

„Við fjárfestum til framtíðar, sköpum verðmæti
og opnum nýjar leiðir.“
Dóttur- og hlutdeildarfélög
-
Mata hf. er leiðandi fyrirtæki á íslenskum markaði í sölu og dreifingu á ferskum ávöxtum og grænmeti.
-
Salathúsið ehf. var stofnað árið 1991 og hefur frá upphafi verið í fararbroddi á Íslandi í framleiðslu ferskra og bragðgóðra matvæla.
-
Matfugl ehf. í Mosfellsbæ hóf rekstur 14. nóvember 2003. Afurðir fyrirtækisins eru hrár, ferskur kjúklingur auk fullunninnar vöru sem eru seldar um allt land.
-
Síld og fiskur ehf. framleiðir og selur fjölbreyttar matvörur undir vörumerkinu Ali, sem er eitt þekktasta og rótgrónasta vörumerki landsins.
-
Alma íbúðafélag hf. er sjálfstætt fasteignafélag í eigu Langasjávar ehf. og gegnir lykilhlutverki í uppbyggingu og rekstri íbúðarhúsnæðis á Íslandi.
-
Verkgarðar ehf. er dótturfélag Langasjávar og sérhæfir sig í þróun, hönnun og uppbyggingu íbúðarhúsnæðis með áherslu á gæði, hagkvæmni og sjálfbærni.
-
Freyja ehf. er elsta starfandi sælgætisgerð landsins og hefur verið ómissandi hluti af íslenskri sælgætismenningu í yfir heila öld.
-
Eik fasteignafélag var stofnað árið 2002 sem sérhæft fyrirtæki í eignarhaldi og útleigu á atvinnuhúsnæði | ~34% Eignahlutfall
-
Brimgarðar
Description goes here -
Fjallasól
Description goes here -
NES þróunarfélag
Description goes here -
Ylma
Description goes here
Fjölmiðlatorg
Hér má finna kynningarefni og vörumerki Langasjávar í ýmsum útgáfum og litavali.
Allt efnið er hannað með samræmda ímynd fyrirtækisins í huga og má nota í kynningar, markaðsefni og önnur samskipti þar sem vörumerkið kemur fram. Heimilt er að nota merkið í þeim útgáfum og litum sem hér eru birt, enda sé gætt að réttri notkun í samræmi við leiðbeiningar um vörumerkjastíl.
Hafðu Samband
Ertu með fyrirspurn eða vilt þú heyra frá okkur? Fylltu út formið hér að neðan og við höfum samband við þig eins fljótt og auðið er.
📞 Sími: 412-1350 ✉️ Netfang: langisjor@langisjor.com