VERKGARÐAR

Verkgarðar ehf. er dótturfélag Langasjávar sem sérhæfir sig í þróun og uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á umbreytingarreitum. Félagið sýnir fagmennsku í allri framkvæmd, vandað verklag með virðingu við samfélag. Verkgarðar leitast við að byggja upp íbúðarhúsnæði sem stenst kröfur nútímans um orkunýtingu, umhverfisáhrif og lífsgæði íbúa.

Auk íbúðaruppbyggingar sinna Verkgarðar einnig fasteignaþróunarverkefnum innan samstæðu Langasjávar með áherslu á atvinnuhúsnæði ætlað undir sérhæfðan rekstur.  

Framkvæmdastjóri

Ingólfur Árni Gunnarsson

Tölvupóstur

verkgardar@verkgardar.is

Sími

412 1350

Heimilisfang

Hafnarbraut 9a, 200 Kópavogur