MATA

Mata hf. er leiðandi fyrirtæki i í sölu og dreifingu á ferskum ávöxtum og grænmeti. Fyrirtækið þjónustar fjölbreyttan hóp viðskiptavina, þar á meðal matvöruverslanir, veitingastaði og mötuneyti um allt land.

Með áratuga reynslu hefur Mata hf. byggt upp traust og skilvirkt dreifikerfi sem tryggir ferskleika og gæði í hverri sendingu. Fyrirtækið sérhæfir sig í bæði innflutningi og dreifingu á innlendum og erlendum ávöxtum, grænmeti, kjötafurðum og ostum.

Mata hf. vinnur náið með birgjum og framleiðendum til að tryggja stöðugan aðgang að fersku hráefni allt árið um kring. Við leggjum áherslu á fagmennsku og hátt þjónustustig.

Framkvæmdastjóri

Jóhann Steinn Eggertsson

Tölvupóstur

sala@mata.is

Sími

412-1300

Heimilisfang

Sundagarðar 10 , 104 Reykjavík