Vörumerki og leiðbeiningar

nf. Langisjór - þf. Langasjó - þgf. Langasjó - ef. Langasjávar

Á þessari síðu má finna allt efni sem tengist vörumerkjum Langasjár samstæðunnar, hvort sem um ræðir lógó, leturval, litaspjöld, myndefni eða notkunarleiðbeiningar. Við leggjum áherslu á samræmda og faglega framsetningu á öllum vörumerkjum okkar, og hvetjum samstarfsaðila og starfsmenn til að nýta hér aðgengileg gögn til að tryggja rétt og stílhreint útlit í allri miðlun.

Ef þig vantar eitthvað ekki hika við að hafa samband við markaðsteymið okkar markadssvid@langisjor.com